Valur - Hljóðvarp

Dettagli canale

Valur - Hljóðvarp

Valur - Hljóðvarp

Creatore: Knattspyrnufélagið Valur - Podcast

Allt um það sem er í gangi að Hlíðarenda. Valsara alert!

EN Iceland Hobby

Episodi recenti

95 episodi
St

St

St by Knattspyrnufélagið Valur - Podcast

2024-10-28 03:08:44 00:36:04
Scarica
Þorsteinn Leó kortlagður og takk Börkur!

Þorsteinn Leó kortlagður og takk Börkur!

Vængjum Þöndum í uppgjaðarham með Jóa Skúla og Halla Dan. Besta deildin fer aftur af stað um helgina á "Hlutlausum" velli.

2024-10-17 06:07:09 00:34:08
Scarica
EVRÓPUDAGUR í Kaplakrika!!

EVRÓPUDAGUR í Kaplakrika!!

Agnar Smári og Jakob Martin hjá Vængjum Þöndum. Er hægt að hita upp EvrópuTvennu betur en með þeim? Alvarlegu nóturnar fyrst en keppni og spurningar...

2024-10-15 04:22:00 01:00:01
Scarica
Vikan í Val: Evróputvennan í augnsýn og yfirlit yfirþjálfara

Vikan í Val: Evróputvennan í augnsýn og yfirlit yfirþjálfara

Vika að baki og ný hafin. Vængjum Þöndum gerir upp liðna viku hjá Val með Fróða manninum og yfirþjálfara knattspyrnudeildarinnar, Halla Heimis.

2024-10-14 11:08:24 00:53:16
Scarica
Upphitun fyrir Evrópudeildina

Upphitun fyrir Evrópudeildina

Vængjum Þöndum í upphitun fyrir Evrópudeildina í handbolta. Franzarinn og sá Fróði fóru yfir helstu liðin sem Valur og FH mæta, hringdu til Makedóníu...

2024-10-08 07:08:35 01:09:36
Scarica
Áhorfendamet í sögu kvennaboltans og Evrópa að byrja í handboltanum

Áhorfendamet í sögu kvennaboltans og Evrópa að byrja í handboltanum

Vængjum þöndum á mánudegi. Franzarinn, Halli Dan og Viktor Unnar fara yfir Vikuna í Val. Áhorfendamet í sögu kvennaboltans á Íslandi, Evrópa í handbol...

2024-10-07 06:05:15 00:37:37
Scarica
Úrslitaleikir framundan og ákall til Valsara!

Úrslitaleikir framundan og ákall til Valsara!

Franzarinn í hinu virta Gústa loungi með Arnari Sveini, Benna Bó og Öddu Baldurs. Fótboltinn ræddur, uppgjör á deildarkeppninni og úrslitaleikir fram...

2024-09-19 04:42:47 00:43:53
Scarica
Fallbyssu þáttur með Evrópu, Olís og Sjónvarpi

Fallbyssu þáttur með Evrópu, Olís og Sjónvarpi

Franzarinn og sá fróði fá góðan gest upp í Gústa Loungið

2024-09-12 04:10:16 00:48:02
Scarica
Góða kvöldið Holland, Vængjum á farands fæti: SE07 - EP06

Góða kvöldið Holland, Vængjum á farands fæti: SE07 - EP06

Vængjum þöndum í Hollandi með meistaraflokki kvenna í knattspyrnunni í Champions League fýling. Franzarinn fær Öddu og Gísla til sín í kvöldchatt.

2024-09-03 14:27:06 00:23:39
Scarica
Valsmenn negldir niður og Bjöggi æfir með derhúfu - SE07/EP05

Valsmenn negldir niður og Bjöggi æfir með derhúfu - SE07/EP05

Jói Skúli og Halli Dan kíkja á Franzarann upp í Lenovo-stúku, orð eru óþarfi.

2024-08-30 05:00:32 00:20:40
Scarica
Upphitun fyrir handboltan - Gaupi og Baldvin Fróði, SE07 - EP04

Upphitun fyrir handboltan - Gaupi og Baldvin Fróði, SE07 - EP04

Gaupi og Baldvin Fróði kíkja á Daníel Franz og hita vel upp fyrir handbolta tímabilið hjá Val.

Evrópukeppni comming up, Meistarar meistar...

2024-08-26 03:27:33 00:54:13
Scarica
Bikarmeistarar og Champions League, SE07 - EP03

Bikarmeistarar og Champions League, SE07 - EP03

Daníel Franz fær Öddu Baldur, Hallgrím Heimisson og Lillý Rut í heimsókn og ræðum um bikarleikinn og undankeppni Champions League.

2024-08-23 15:35:25 00:17:51
Scarica
Óskar Bjarni í hetjuviðtali um Evrópudrauma Valsara, SE07 - EP02

Óskar Bjarni í hetjuviðtali um Evrópudrauma Valsara, SE07 - EP02

Daníel Franz og Benni Bó fá Evrópumeistarann Óskar Bjarna í heimsókn og kryfja Evrópudrauminn okkar í smáeindir. Þetta var sko enginn venjulegur drau...

2024-08-21 04:37:46 00:35:29
Scarica
SE07 - EP01 Úrslit Mjólkurbikars kvenna og Tufa tekinn við

SE07 - EP01 Úrslit Mjólkurbikars kvenna og Tufa tekinn við

Benni, Danni og Jói í Lenovo Stúkunni

Úrslit Mjólkurbikarsins, Arnar Rekinn og Tufa inn, stórleikur gegn blikum karlamegin.

2024-08-14 08:42:29 00:26:06
Scarica
SE06 - EP02

SE06 - EP02

Stutt og skorinort kvölddropp. Gósentíð í félaginu. Þvílíkt og annað eins. Stelpurnar okkar að fara í úrslitaeinvígið við Hauka á morgun, strákarnir u...

2024-05-08 15:55:05 00:31:45
Scarica
SE06 - EP01 - Björgvin Páll og Tommi Steindórs

SE06 - EP01 - Björgvin Páll og Tommi Steindórs

Þá rúllum af stað með nýtt season af Vængjum þöndum enda ærinn ástæða til, þegar allt er að fara á fullt í félaginu okkar. Við tókum upp í hádeginu í...

2024-04-10 09:13:41 00:49:47
Scarica
SE05 - EP09 - Óskar Bjarni og Haukur Páll

SE05 - EP09 - Óskar Bjarni og Haukur Páll

Vængirnir hófu sig til flugs á ný og við tókum lauflétta yfirferð yfir það helsta sem hefur verið að gerast í okkar ástkæra félagi og þeir Haukur Páll...

2023-12-01 03:29:58 00:36:58
Scarica
SE5 - EP09 - Sá besti í sumar og Patrick á línunni

SE5 - EP09 - Sá besti í sumar og Patrick á línunni

Í tilefni af lokum tímabilsins hjá karlaliðinu í fótbolta var blásið til uppgjörsþáttar í Vængjum þöndum. Við fengum góðan gest til að fara yfir sumar...

2023-10-11 15:16:15 00:44:33
Scarica
SE5 - EP08 - Gústi Jó og Finnur Freyr

SE5 - EP08 - Gústi Jó og Finnur Freyr

Stúdíó Borgó tók vel a móti löskuðum Vængjum en Jóhann Alfreð komst ekki vegna anna við upptaka a auglýsingu. En Benni og Breki settust niður og heyrð...

2023-09-27 16:09:02 00:38:23
Scarica
SE5 - EP07 - Fanndís, Addi Grétars og Björgvin Páll

SE5 - EP07 - Fanndís, Addi Grétars og Björgvin Páll

Þvílíkur dagur fyrir þetta dropp! Við hófum okkur til flugs í hádeginu enda nóg um að vera í félaginu nú þegar handboltinn er kominn á fulla ferð. Við...

2023-09-13 14:09:18 00:47:37
Scarica
SE5 - EP06 - Elísa Viðars - Þáttur frá 30. ágúst

SE5 - EP06 - Elísa Viðars - Þáttur frá 30. ágúst

Eftir sumarleyfi, tæknivesen og golfbakteríu mættum við vængstífðir og uppveðraðir á fjalir Borgarholtsskóla eða President Borgó eins og hann hefur ve...

2023-09-13 11:55:43 00:42:13
Scarica
SE5 - EP05 - Allt í gangi, afmælisdagur og Birkir Már

SE5 - EP05 - Allt í gangi, afmælisdagur og Birkir Már

Afmæli félagsins okkar í dag og það eru margar gjafirnar sem má gleðjast yfir þessa dagana. Af því tilefni fengum við einn okkar dáðasta son í spjall,...

2023-05-11 16:38:07 00:39:51
Scarica
SE5 - EP05 - Fyrsti leikur í bestu og úrslitakeppnirnar innanhúss

SE5 - EP05 - Fyrsti leikur í bestu og úrslitakeppnirnar innanhúss

Arnór Ben, einn harðasti stuðningsmaður Vals settist niður með Vængjunum að loknum leik Vals og Stjörnunnar í Origo í úrslitakeppninni í körfu karla....

2023-04-12 13:58:08 00:27:16
Scarica
SE5 - EP04 - Farið yfir sviðið og Arnar Grétars í spjalli

SE5 - EP04 - Farið yfir sviðið og Arnar Grétars í spjalli

Við settumst niður í Toggastofu í dag og reyndum að fara yfir allt það helsta sem snýr að okkar ástkæra félagi þessa dagana og þar er að nógu af taka!...

2023-03-20 09:49:50 00:38:31
Scarica
SE5 - EP03 - Hitað upp fyrir leikinn gegn PAUC - Fúsi, Gaupi og Dagur Sig

SE5 - EP03 - Hitað upp fyrir leikinn gegn PAUC - Fúsi, Gaupi og Dagur Sig

Hér er dottinn inn sérstakur upphitunarþáttur fyrir stórleikinn í Evrópudeildinni í handknattleik annað kvöld þegar Valsmenn mæta franska liðinu Pauc....

2023-02-20 09:26:36 00:25:47
Scarica
SE5 - EP02 - Björgvin Páll

SE5 - EP02 - Björgvin Páll

Olís deildin í handbolta er farin að rúlla af stað á nýjan leik eftir HM-hléið. Við fengum Björgvin Pál í smá heimsókn í Toggastofu og fórum yfir vert...

2023-02-05 06:39:15 00:26:00
Scarica
SE5 - EP01 - Arnar Grétars

SE5 - EP01 - Arnar Grétars

Arnar Grétarsson, þjálfari okkar í fótboltanum, settist í Toggastofu eftir matarbita í Fjósinu. Trúlega hefði þetta geta verið fimm tíma spjall enda e...

2023-01-09 07:24:44 00:58:11
Scarica
S4 - EP11 - Áramótaþáttur - Dagur og Bjarki Sig og Pavel

S4 - EP11 - Áramótaþáttur - Dagur og Bjarki Sig og Pavel

Áramótaþáttur Vængjum þöndum.

Í Valsblaðinu sem kom út fyrir stuttu síðan mátti finna viðtal sem bræðurnir Dagur og Bjarki Sig tóku við...

2022-12-30 14:46:32 00:59:12
Scarica
SE4 - EP10 - Snorri Steinn

SE4 - EP10 - Snorri Steinn

Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Meistaraflokks karla, kom í Toggastofu, til að fara yfir þær áskoranir sem eru framundan hjá liðinu. ÍR í kvöld, FT...

2022-10-21 11:02:51 00:49:20
Scarica
SE4 - EP9 - Björgvin Páll

SE4 - EP9 - Björgvin Páll

Það var rífandi stuð i Toggastofu þegar einn af okkar bestu félagsmönnum Björgvin Páll Gústavsson fékk sér sæti, nýkominn af sófadögum Húsgagnarhallar...

2022-09-06 15:09:23 00:34:03
Scarica
SE4 - EP8 - Elísa Viðars og Arna Sif

SE4 - EP8 - Elísa Viðars og Arna Sif

Stórleikur framundan á laugardag. Gestir hlaðvarpsins voru þær Elísa Viðarsdóttir og Arna Sif Ásgrímsdóttir. Þær fóru yfir komandi bikarúrslitaleik og...

2022-08-24 08:33:37 00:40:01
Scarica
S4 - EP7 - Birkir Már

S4 - EP7 - Birkir Már

Vængirnir flugu af stað að nýju eftir sumarfrí og settust í Toggastofu eftir dásamlegan 2:0 sigur á Fimleikafélaginu. Við fórum um víðan völl, lentum...

2022-08-04 07:12:42 00:32:44
Scarica
S4 - EP6 - Jói Skúli og draumalið erlendra leikmanna í Val

S4 - EP6 - Jói Skúli og draumalið erlendra leikmanna í Val

Jói Skúli settist í Toggastofu og valdi besta lið erlendra leikmanna í Val. Patrick Pedersen var að sjálfsögðu sjálfkjörin en Jói ákvað að hafa liðið...

2022-06-24 07:41:07 01:15:59
Scarica
S4 - EP5 - Snorri Steinn og Finnur Freyr

S4 - EP5 - Snorri Steinn og Finnur Freyr

„Ég er harðasti stuðningsmaður handboltaliðs Vals“
Það hefur vart farið brosið af íslandsmeisturunum og skrifstofufélögunum Snorri Steini og Fin...

2022-06-08 13:25:53 00:53:19
Scarica
S4 - EP4- Agnar Smári

S4 - EP4- Agnar Smári

Hann hefur vakið verskuldaða athygli í stúkunni alla úrslitakeppnina í körfunni enda í geggjuðu formi. Hinn stórkostlegi Agnar Smári Jónsson leikmaður...

2022-05-17 11:01:53 00:42:58
Scarica
S4 - EP3 - Finnur Freyr

S4 - EP3 - Finnur Freyr

Góðan og gleðilegan kjördag. Trúlega eru einhverjir ennþá að jafna sig eftir fimmtudagskvöldið. Þvílíkur rússibani af tilfinningum. Fyrst hjá stelpunu...

2022-05-14 05:23:21 00:41:12
Scarica
S4 - EP2 - Pavel

S4 - EP2 - Pavel

Það var líf og fjör í Toggastofu í dag þegar sjálfur Pavel Ermolinskij settist niður og fór aðeins yfir körfuboltaveturinn og komandi úrslitaeinvígi....

2022-04-29 15:55:54 00:29:02
Scarica
S4 - EP1 - Yfirferð og hringborð

S4 - EP1 - Yfirferð og hringborð

Loksins loksins var tækifæri til að setjast niður og tala um Val. En vegna ýmissa vandkvæða, þá aðallega þeirrar skæðu, höfum við verið á hóld i allt...

2022-03-10 05:53:27 01:17:00
Scarica
SE4 - EP16 - Lárus Sigurðsson

SE4 - EP16 - Lárus Sigurðsson

Lárus Sigurðsson passar að höfuðstóllinn lækki aldrei. Hann stökk yfir af skrifstofunni og kikti i Toggastofuna og sagði okkur Vængjamönnum aðeins um...

2021-11-13 03:27:45 00:55:54
Scarica
SE3 - EP15

SE3 - EP15

Finnur Freyr kikti við i Toggastofu og fór yfir körfuboltann i Val. Hann gerði upp seríuna við KR, fór yfir leikmannahópinn sem hann hefur í höndunum...

2021-10-14 00:57:29 00:37:44
Scarica
0:00
0:00
Episode
home.no_title_available
home.no_channel_info